Hentar sjúkraþjálfun á netinu fyrir mig?

Kannast þú við að...

  • Vera með verki í vöðvum eða liðum ?
  • Verkir trufli daglegt líf eða svefn ?
  • Taka reglulega verkjalyf eða bólgueyðandi vegna verkja í líkamanum ?

Ef svo er hafðu samband og við finnum leið til að láta þér líða betur.

Frí ráðgjöf hér

Hvernig virkar Netsjúkraþjálfun?

Frí ráðgjöf

Hægt er að senda fyrirspurn um hverskonar meiðsli/vandamál sem tengjast stoðkerfinu.

Ítarleg skoðun

Ítarleg skoðun fer fram með viðtali og skoðun. Annaðhvort í gegnum netið eða á sjúkraþjálfunarstofu.

Greining

Skjólstæðingur fær greiningu á vandamáli sínu og faglegar ráðleggingar um næstu skref.

Áætlun

Endurhæfingaáætlanir okkar byggjast á greiningu vandamálsins. Skjólstæðingurinn fær sérsniðna áætlun sem miðar að því að meðhöndla vandamálið.

Ótakmarkaður aðgangur

Við erum til staðar alla virka daga og hægt er að hafa samband hvenær sem er.

Æfingarbúnaður

Við ráðleggjum skjólstæðingum okkar um val á æfingarbúnaði sem er nauðsynlegur þáttur í endurhæfingu viðkomandi.

Um er að ræða nuddbolta, nuddrúllu, æfingateygju eða hvað við teljum henta hverju sinni.

Kostir Netsjúkraþjálfunar

  • Tímaskortur og fjarlægðir eru ekki vandamál.
  • Nákvæm æfingaáætlun og myndbönd sem alltaf er hægt að rifja upp.
  • Mjúkvefjameðferð og bandvefslosun hvar sem er og hvenær sem er.
  • Eftirfylgni og ótakmarkað aðgengi í ákveðin tíma.

Ef við teljum að netsjúkraþjálfun henti ekki þínu vandamáli þá bendum við þér samstundis á það og leiðbeinum þér með framhaldið.

Nýjustu bloggfærslur

Your Cart is Empty