Fjarþjálfun fyrir einstaklinga með stoðkerfisverki

Netsjúkraþjálfun er að fara af stað með fjarþjálfun fyrir einstaklinga með stoðkerfisverki. Sérniðin æfingaáætlun miðað við fyrri sögu um verki / áverka / meiðsli og núverandi einkenni.

Tveir valmöguleikar:
1. Æfingaáætlun sem hægt er1... Lesa nánar

Er Netsjúkraþjálfun sambærileg sjúkraþjálfun á stofu?

Rannsóknir hafa sýnt að til að draga úr álagstengdum verkjum og vandamálum eru sérhæfðar æfingar, leiðrétting á líkamsstöðu og líkamsbeitingu ásamt því að mýkja stífa vöðva mjög árangursríkt fyrir til dæmis verki í hálsi, herðum, brjóstbaki, mjóbaki, mjöðmum og hnjám (1-5). Rannsókn á verkjum í hálsi1... Lesa nánar

Getur hreyfing dregið úr svefnvandamálum?

Svefn er lífsnauðsynlegur og mikilvægur þáttur í að halda góðri heilsu. Einnig er talið að svefn verði mikilvægari eftir því sem við eldumst (1). Áhyggjuefni er hversu algengt krónískt svefnleysi er og tíðni þess eykst með aldri (2). Hér í þessari grein verður fjallað um hvernig áhrif hreyfing hefur á svefn.1... Lesa nánar

Hreyfanleiki og styrkur í mjöðmum í tengslum við mjóbaksverki

Í kringum mjaðmirnar eru stórir og sterkir vöðvar ásamt sterkum liðböndum. Mjaðmirnar eru gerðar til að bera álag. Mjóbakið viljum við nota fyrir stuðning og stöðugleika. Mjóbakið er ekki jafn sterkbyggt og mjaðmirnar, þess vegna viljum við að álag fari frekar á vöðva í kringum mjaðmir heldur en í kringum1... Lesa nánar

P.R.I.C.E. meðferð

Margir hafa eflaust heyrt um R.I.C.E. eða P.R.I.C.E. meðferð. Það er sú meðferð sem notuð er stuttu eftir að áverki hefur átt sér stað og er sérstaklega árangursrík fyrstu 24-72 klukkustundirnar.

Hér að neðan mun ég fara yfir hvað P.R.I.C.E. stendur fyrir:

P = Protection: Forðast frekari1... Lesa nánar

„Á fyrsta æviári barna þroskast heilinn jafnhratt og hann gerir í móðurkviði".

Áhrifin sem foreldrar/umönnunaraðilar hafa á börn allt frá fæðingu eru gríðarlega mikil. Harward University center on the developing child hefur gefið út nokkra punkta sem lýsa því hverju börn eru útsett fyrir og hvað hefur áhrif á þau. Á fyrsta æviárinu er heilinn að þroskast jafnhratt og hann gerir í1... Lesa nánar

Verkir í mjöðm

Að verkja í mjöðmina við göngu eða hlaup gæti bent til margvíslegra vandamála til dæmis stífir/aumir vöðvar, bólgur í vöðvafestum, bólga í hálabelg(e. bursitis) og mögulega slitbreytingar í mjaðmalið.

Mjaðmaliðurinn er ekkert frábrugðinn öðrum liðum að því leitinu að hann þarf að hreyfast1... Lesa nánar

Ökklatognun

Við ökklatognun að þá eru það liðböndin í kringum ökklaliðinn sem verða fyrir skaða.

Ökklatognun getur gerst við margskonar aðstæður, til dæmis við göngu, hlaup, hopp og fleira. Oftast er það þegar viðkomandi stígur „vittlaust” niður í fótinn á óstöðugu undirlagi hvort sem1... Lesa nánar

Meðganga

Margvíslegar breytingar eiga sér stað í stoðkerfi líkamans á meðgöngu. Það slaknar á öllum liðböndum líkamans og þá sérstaklega á liðböndum mjaðmagrindar. Vegna þess hve liðböndin eru mjúk getur hreyfing liða aukist og þá sérstaklega í mjaðmagrindinni.

Þegar líður á meðgönguna og bumban og1... Lesa nánar

Verkur í öxl

Algengt er að fólk finni fyrir verkjum í öxlum og má segja að margt geti verið að.

Sem dæmi má nefna:

 • Axlarklemma (e.impingement)
 • Frosin öxl
 • Óstöðugleiki
 • Slit í viðbeins-/axlarhyrnu lið (e. Acromioclavicular joint)1... Lesa nánar

  Crossfit og meiðsli

  „Til að gera vöðvana móttækilegri fyrir þjálfun og koma í veg fyrir meiðsl þarf að huga að réttri stignun og réttri liðleikaþjálfun í samræmi við æfingar,“ segir Daði Reynir Kristleifsson,sjúkraþjálfari hjá Afli. Sjálfur hefur hann stundað Crossfit í nokkur ár og veitir hann jafnframt ráðgjöf hjá Crossfit1... Lesa nánar

  Endurhæfingaáætlun hjá Netsjúkraþjálfun

  Þegar skoðun er lokið annarsvegar í gegnum netið eða á sjúkraþjálfunarstofu að þá fær viðkomandi greiningu og endurhæfingaáætlun ásamt 4 vikna eftirfylgd.

  Endurhæfingaáætlunin er einstaklingsbundin eftir því hverskonar vandamál um ræðir. Viðkomandi fær fræðslu, æfingar ásamt því hvaða vöðva þarf að1... Lesa nánar

  Verkur í hné

  Tognun á liðböndum, rifinn liðþófi, bólga í sinum og hlauparahné eru dæmi um ástæður fyrir verkjum í hnjám.

  Hnéliðurinn er flókinn liður og það er margt annað sem getur farið úrskeiðis:

  • Bólga í slímbelg(bursitis) getur myndast yfir hnéliðnum ef erting verður á slímbelgnum.1... Lesa nánar

   Ertu þreytt/þreyttur í bakinu eftir langan vinnudag?

   Bakverkir eru mjög algengir meðal einstaklinga í dag og þeir sem glíma við bakverki þurfa oftar en ekki að huga að réttri líkamsbeitingu dags daglega til að draga úr verkjum. Það skiptir einnig miklu máli hvernig við sitjum, hvort sem það er í vinnunni, heima eða í bílnum.

   Mikilvægt er fyrir fólk í1... Lesa nánar

Your Cart is Empty