Fyrirlestur

Netsjúkraþjálfun býður upp á fyrirlestra fyrir hópa og vinnustaði þar sem farið er yfir stoðkerfisverki, líkamsstöðu, líkamsbeitingu og almenna hreyfingu.

Efni sem farið er yfir:

• Hvað hægt sé að gera til að koma í veg fyrir eða losna við verki.

• Vinnuaðstöðu og líkamsbeitingu við vinnu.

• Líkamsstöðu og líkamsbeitingu í daglegu lífi.

• Mikilvægi hreyfingar og svefns.

Ef rétt er farið að þá geta ofantaldir þættir aukið afköst og vellíðan í lífi og starfi til muna.

Fyrirlesturinn er 30 - 60 mínútum með umræðum, allt eftir því hvað hentar viðkomandi hóp / vinnustað.

Fyrir frekari upplýsingar hafið samband á netfangið netsjukrathjalfun@netsjukrathjalfun.is

Your Cart is Empty