Verð og greiðslufyrirkomulag

Við leggjum okkur fram við að bjóða upp á framúrskarandi og um fram allt faglega þjónustu. Verðið fer eftir því hvort viðkomandi hittir sjúkraþjálfara við skoðun eða hvort hún fer fram í gegnum netið (tölvupóst, skype).

Verðin miðast við skoðun (gegnum netið eða á stofu) ásamt endurhæfingaáætlun og eftirfylgni í 4 vikur.

Hér að neðan má sjá verðskrá okkar og greiðslufyrirkomulag.

Netsjúkraþjálfun er ekki í samstarfi við Sjúkratryggingar Íslands.

Flest stéttarfélög taka þátt í niðurgreiðslu á þjónustu Netsjúkraþjálfun. Til að fá nánari upplýsingar þarftu að hafa samband við þitt stéttarfélag.

Skoðun í gegnum netið

Innifalið:

  • Ítarlegt viðtal í gegnum netið (tölvupóstur, skype eða símtal)
  • Endurhæfingaáætlun
  • Ótakmarkaður aðgangur að sjúkraþjálfara (tölvupóstur, skype) í 4 vikur
  • Endurmat á æfingaáætlun
15.000 kr. Panta

Skoðun á sjúkraþjálfunarstofu

Innifalið:

  • Ítarleg skoðun og viðtal
  • Endurhæfingaáætlun
  • Ótakmarkaður aðgangur að sjúkraþjálfara (tölvupóstur, skype) í 4 vikur
  • Endurmat á æfingaáætlun
20.000 kr. Panta

Framhald

Innifalið:

  • Ótakmarkaður aðgangur að sjúkraþjálfara (tölvupóstur, skype) í 4 vikur
  • Endurmat á æfingaáætlun
10.000 kr. Panta

Netsjúkraþjálfun býður uppá móttöku á helstu kreditkortum sem eru á markaðnum í dag.

Korthafi er fluttur yfir á greiðslusíðu þegar kemur að greiðslu. Þar eru kortaupplýsingar skráðar og greiðsla fer fram.

Greiðslusíðan tryggir að kortaupplýsingar séu meðhöndlaðar í vottuðu og dulkóðuðu umhverfi.

Við berum virðingu fyrir persónuupplýsingum okkar skjólstæðinga og tryggjum að allar upplýsingar fara aldrei til þriðja aðila.

Your Cart is Empty