Netsjúkraþjálfun

HENTAR NETSJÚKRAÞJÁLFUN
MÍNU VANDAMÁLI?

Netsjúkraþjálfun
frí ráðgjöf
Netsjúkraþjálfun

Hvernig virkar Netsjúkraþjálfun?

Ítarleg skoðun fer fram með viðtali og skoðun. Annaðhvort í gegnum netið eða á sjúkraþjálfunarstofu.
Skjólstæðingur fær greiningu á vandamáli sínu og faglegar ráðleggingar um næstu skref.
Skjólstæðingurinn fær sérsniðna endurhæfingaáætlun útfrá greiningu.
Viðkomandi sinnir endurhæfingaáætlun undir handleiðslu sjúkraþjálfara í að minnsta kosti 4 vikur.
FRÍ RÁÐGJÖF
Takk fyrir
Við höfum móttekið skráningu þína.
Haft verður samband innan skamms.
Úps...upp kom villa, reyndu aftur!
Netsjúkraþjálfun

þjónusta

Ef við teljum að Netsjúkraþjálfun henti ekki þínu vandamáli þá bendum við þér samstundis á það og leiðbeinum þér með framhaldið.

skoðun á sjúkraþjálfunarstofu

Innifalið er:
 • Viðkomandi mætir í einn skoðunartíma á sjúkraþjálfunarstofu.
 • Sérsniðin endurhæfingaáætlun útfrá skoðun. Í því felst fræðsla, sérhæfðar æfingar, leiðbeiningar um nudd með nuddboltum /nuddrúllum.
 • Ótakmarkaður aðgangur að sjúkraþjálfara í 4 vikur og endurmat á æfingaáætlun.
Kr. 5.898 - 21.889 *
* Verðið fer eftir stöðu viðkomandi hjá Sjúkratryggingum Íslands.
Verðið er á bilinu 5.898 - 21.889 krónur.
panta þjónustu

Skoðun í gegnum netið

Innifalið er:
 • Ítarlegt viðtal í gegnum fjarfundarbúnað.
 • Sérsniðin endurhæfingaáætlun útfrá skoðun. Í því felst fræðsla, sérhæfðar æfingar, leiðbeiningar um nudd með nuddboltum /nuddrúllum.
 • Ótakmarkaður aðgangur að sjúkraþjálfara í 4 vikur og endurmat á æfingaáætlun.
Kr. 20.000
panta þjónustu

Fjarþjálfun

Innifalið er:
 • Sérsniðin æfingaáætlun útfrá viðtali / rafrænum spurningalista og eftirfylgd í 4 vikur.
 • Myndbönd með æfingum þar sem vel er farið yfir líkamsstöðu og líkamsbeitingu við æfingarnar.
 • Fræðslumyndbönd um líkamsstöðu, líkamsbeitingu, svefn og hreyfingu.
 • Fræðslumyndbönd um hvernig hægt er að losa um stífa vöðva með boltum og rúllum.
Kr. 20.000
panta þjónustu

næringarþjálfun

Næringarþjálfun fyrir einstaklinga sem vilja sækja slíka þjónustu í gegnum netið. Við bjóðum faglega og einstaklingsmiðaða þjónustu fyrir alla þá sem vilja ná betri tökum á eigin mataræði. Hvort sem þú vilt bæta eigin heilsu og líðan, líkamlega færni eða stefna á árangur í íþróttum erum við með lausnir fyrir þig.
Innifalið er:
 • Viðtal í upphafi gegnum fjarfundarbúnað.
 • Yfirferð á 7 daga matardagbók/fæðuskráningu.
 • Einstaklingsmiðuð ráðgjöf út frá viðtali og fæðuskráningu.
 • Eftirfylgni og seinni yfirferð á fæðuskráningu.
 • Við erum til staðar alla virka daga og hægt að senda okkur fyrirspurn hvenær sem er.
Kr. 19.900
panta þjónustu

Mððferð við svefnleysi og stoðkerfisverkjum

Innifalið er:
 • HAM meðferð og fræðslumyndbönd við svefnvanda frá Betri svefn.
 • Sérhæfð endurhæfingaáætlun og fræðslumyndbönd frá Netsjúkraþjálfun.
 • Markmiðið er að draga úr svefnvanda og verkjum ásamt því að auka styrk og vellíðan.
 • Meðferð nær yfir 6 vikna tímabil með ótakmörkuðum aðgangi að sálfræðingi og sjúkraþjálfara til að vinna að því að hámarka árangur meðferðar.
Meðferð í 6 vikur
Kr. 29.900
panta þjónustu

Æfingaáætlanir

Liðleikaþjálfun fyrir mjaðmir
Innifalið er:
 • 6 vikna æfingaáætlun sem samanstendur af 4 æfingum á viku.
 • Hver æfing tekur um 10-15 mínútur.
 • Fjarþjálfun og engin sérstakur æfingabúnaður nauðsynlegur.
 • Vikulegir fræðslupunktar.
Sérhæfðar æfingar
Innifalið er:
 • 6 vikna æfingaáætlun sem samanstendur af 4 æfingum á viku.
 • Hver æfing tekur um 10-15 mínútur.
 • Fjarþjálfun og engin sérstakur æfingabúnaður nauðsynlegur.
 • Vikulegir fræðslupunktar.
Netsjúkraþjálfun

umsagnir

„Ég hef mikið gagn af Netsjúkraþjálfun. Það er magnað að hafa aðgang að þvílíkri þjónustu sem Netsjúkraþjálfun er!”

KONA
um fimmtugt

„Netsjúkraþjálfun virkaði algjörlega fyrir mig. Góð eftirfylgni og leiðbeining fagmannleg. Hægt að sinna þessu hvar sem er og verkirnir mínir hafa minnkað töluvert.”

Kona
um þrítugt

„Netsjúkraþjálfun virkaði mjög vel fyrir mig. Setti ábyrgðina yfir á mig. Þegar leit út fyrir að ég væri aftur að verða slæm þá leit ég á æfingarnar sem mér voru úthlutaðar og tók á þessu sjálf.”

KONA
um sextugt

„Að öllu leyti mjög ánægð með þjónustuna og netsjúkraþjálfun gerði mér mjög gott andlega og líkamlega. Mjög góðar æfingar og mjög góð viðbrögð við spurningum. Mæli hiklaust með Netsjúkraþjálfun.”

kona
á fimmtugsaldri

„Netsjúkraþjálfun virkaði mjög vel fyrir mig. Ég var orðin mjög slæm í bakinu og átti erfitt með ýmsa hluti vegna þess í daglegu lífi, en vegna sjúkraþjálfunarinnar er ég orðin mikið betri og truflar bakið mig ekki lengur.”

kona
á tvítugsaldri

„Þetta virkaði mjög vel fyrir mig. Allavega fór ég fljótlega að verða betri þegar ég byrjaði á þessu. Þetta er eins og svart og hvítt frá því ég byrjaði.”

maður
á fertugsaldri
Netsjúkraþjálfun

Fræðsla

Netsjúkraþjálfun

kostir netsjúkraþjálfunar

Tímaskortur og
fjarlægðir ekki vandamál, þú velur tímann.
Nákvæm æfingaáætlun og myndbönd sem alltaf er hægt að rifja upp.
Mjúkvefjameðferð og bandvefslosun hvar sem er og hvenær sem er.
Eftirfylgni og ótakmarkað aðgengi í ákveðinn tíma og fullt frelsi á meðan.
Netsjúkraþjálfun

frí ráðgjöf