fræðsla

Hér er um að ræða sérhæfðar styrktar- og liðkandi æfingar fyrir hlaupara. Þetta eru 3 æfingar á viku og er hver æfing um það bil 20 mínútur. Hægt er að nýta þessar æfingar sem upphitun eða einar og sér meðfram hlaupi.

LESA GREININA
fræðsla er forvörn

Við hjá Netsjúkraþjálfun leggjum áherslu á fyrirbyggjandi fræðslu. Með því er markmiðið að minnka möguleg einkenni.

Starfsmenn Netsjúkraþjálfunar búa yfir viðamikilli þekkingu og reynslu og hver á sitt áhugasvið innan greinarinnar. Við fylgjumst vel með og upplýsum.

Fylgdu okkur
flokkar
Allir flokkar
Höfundar
Netsjúkraþjálfun

frí ráðgjöf