fræðsla

Markmiðið með fjarþjálfuninni er að bjóða upp á skemmtilega, fjölbreytta og faglega fjarþjálfun ásamt fræðslu þar sem blandað er saman styrktar- og þolþjálfun ásamt liðkandi æfingum. Um er að ræða 4 vikna tímabil í senn sem hefst alla mánudaga og hægt er að velja um fjarþjálfun með áherslu á mjaðmir eða axlir.

LESA GREININA
fræðsla er forvörn

Við hjá Netsjúkraþjálfun leggjum áherslu á fyrirbyggjandi fræðslu. Með því er markmiðið að minnka möguleg einkenni.

Starfsmenn Netsjúkraþjálfunar búa yfir viðamikilli þekkingu og reynslu og hver á sitt áhugasvið innan greinarinnar. Við fylgjumst vel með og upplýsum.

Fylgdu okkur
flokkar
Allir flokkar
Höfundar
Netsjúkraþjálfun

frí ráðgjöf