fræðsla

Viðeigandi styrktaræfingar er það meðferðarform sem rannsóknir sýna að sé mikilvægast í meðferð upp á langtímaárangur við stoðkerfisverkjum. Meðferðir eins og nudd, nálastungur og liðlosun geta dregið úr verkjum tímabundið, en án réttra styrktaræfinga og fræðslu eru miklar líkur á að sambærilegir verkir komi upp aftur. Aðgerðir ættu svo í flestum tilfellum að vera síðasta úrræðið‍

LESA GREININA
fræðsla er forvörn

Við hjá Netsjúkraþjálfun leggjum áherslu á fyrirbyggjandi fræðslu. Með því er markmiðið að minnka möguleg einkenni.

Starfsmenn Netsjúkraþjálfunar búa yfir viðamikilli þekkingu og reynslu og hver á sitt áhugasvið innan greinarinnar. Við fylgjumst vel með og upplýsum.

Fylgdu okkur
flokkar
Allir flokkar
Höfundar
Netsjúkraþjálfun

frí ráðgjöf