Fjarþjálfun og stoðkerfisverkir

Netsjúkraþjálfun er að fara af stað með fjarþjálfun fyrir einstaklinga með stoðkerfisverki.

Sara Lind Brynjólfsdóttir

|

26/3/2019

Fjarþjálfun fyrir einstaklinga með stoðkerfisverki.

Netsjúkraþjálfun er að fara af stað með fjarþjálfun fyrir einstaklinga með stoðkerfisverki. Sérniðin æfingaáætlun miðað við fyrri sögu um verki / áverka / meiðsli og núverandi einkenni.

Tveir valmöguleikar:
1. Æfingaáætlun sem hægt er að sinna heima án tækja og tóla.
2. Æfingaáætlun sem hægt er að sinna á líkamsræktarstöð.

Fyrsta námskeiðið hefst 14.janúar 2019 og skráning fer fram á netsjukrathjalfun@netsjukrathjalfun.is

Frekari upplýsingar eru að finna hér:

https://www.facebook.com/489691717851260/photos/a....