Fyrirlestur í streymi

Netsjúkraþjálfun býður upp á fyrirlestur í streymi fyrir vinnustaði. Þar er meðal annars farið yfir fyrirbyggjandi aðferðir og bjargráð við líkamlegum álagseinkennum.

|

26/3/2019

Netsjúkraþjálfun býður upp á fyrirlestur í streymi fyrir vinnustaði.

Farið er yfir:

  • Fyrirbyggjandi aðferðir og bjargráð við líkamlegum álagseinkennum.
  • Ákjósanlegar líkamsstöður, líkamsbeitingu og hvað sé til ráða þegar upp koma líkamlega álagseinkenni.
  • Vinnuaðstöðu á vinnustað og heima fyrir.
  • Mikilvæga þætti í tengslum við hreyfingu og rútínu.
  • Fyrirlesturinn er aðlagaður að störfum á hverjum vinnustað fyrir sig.
Fyrir frekari upplýsingar sendið tölvupóst á netsjukrathjalfun@netsjukrathjalfun.is