Liðleikaþjálfun fyrir mjaðmir

Næsta námskeið hefst á mánudaginn 29.júní. Markmiðið með liðleikaþjálfun fyrir mjaðmir er að auka liðleika ásamt því að auka styrk í liðleika. Tilvalið að sinna liðleikaþjálfun í sumarfríinu og útilegunum. Engin æfingabúnaður nauðsynlegur og tekur um 10-15 mínútur.

|

Markmiðið með liðleikaþjálfun fyrir mjaðmir er að auka liðleika ásamt því að auka styrk í liðleika.

Innifalið er:
  • 6 vikna æfingaáætlun sem samanstendur af 4 æfingum á viku.
  • Hver æfing tekur um 10-15 mínútur.
  • Fjarþjálfun og engin sérstakur æfingabúnaður nauðsynlegur.
  • Vikulegir fræðslupunktar.
Til að tryggja sér pláss að þá er skráning neðst í þessari færslu.

Mikilvægt er að hafa í huga að þetta er ekki sérsniðin áætlun heldur almennar liðkandi og styrkjandi æfingar fyrir mjaðmir. Ef um meiðsli er að ræða er mælt með að hafa fyrst samband við okkur og við getum leiðbeint viðkomandi hvort þetta henti.

Næsta námskeið hefst á mánudaginn 29.júní.

Panta hér