Fyrirlestur fyrir vinnustaði og hópa

Netsjúkraþjálfun býður upp á fyrirlestur fyrir vinnustaði og hópa þar sem farið er yfir bjargráð og fyrirbyggjandi ráð í tengslum við stoðkerfisverki.

Sara Lind Brynjólfsdóttir

|

26/3/2019

Fyrirlestur fyrir vinnustaði og hópa þar sem farið er yfir bjargráð og fyrirbyggjandi ráð í tengslum við stoðkerfisverki og líkamleg álagseinkenni.

Það sem farið er yfir:

  • Hvernig trufla verkir okkar daglega líf?
  • Hreyfistjórn (eru réttir vöðvar að sinna réttu starfi) og verkir.
  • Verkjalyf / bólgueyðandi?
  • Hvernig er hægt að koma í veg fyrir líkamleg álagseinkenni?
  • Bjargráð við stoðkerfisverkjum.
  • Ákjósanleg líkamsstaða og líkamsbeiting í tengslum við vinnu og daglegt líf.

Fyrirlestur er aðlagaður að hverjum vinnustað eða hóp fyrir sig.

Bókanir og frekari upplýsingar fara fram í gegnum netsjukrathjalfun@netsjukrathjalfun.is