Námskeið fyrir vinnustaði og hópa

Netsjúkraþjálfun býður upp á námskeið fyrir vinnustaði og hópa þar sem farið er yfir bjargráð og fyrirbyggjandi ráð í tengslum við stoðkerfisverki.

Sara Lind Brynjólfsdóttir

|

26/3/2019

Netsjúkraþjálfun býður upp á námskeið fyrir vinnustaði og hópa þar sem farið er yfir bjargráð og fyrirbyggjandi ráð í tengslum við stoðkerfisverki.

Það sem farið er yfir:

·  Hvað hægt sé að gera til að koma í veg fyrir stoðkerfisverki.
·  Ákjósanlega líkamsstöðu og líkamsbeitingu í tengslum við vinnu og daglegt líf.
·  Bjargráð við stoðkerfisverkjum.

Námskeiðið er 1-2 klukkustundir og er aðlagað að hverjum vinnustað eða hóp fyrir sig.

Bókanir og frekari upplýsingar fara fram í gegnum netsjukrathjalfun@netsjukrathjalfun.is