Skoðun á stofu

Ítarleg skoðun sjúkraþjálfara, greining, sérsniðin endurhæfingaráætlun ásamt eftirfylgni í að minnsta kosti 4 vikur.

Sara Lind Brynjólfsdóttir

|

26/3/2019

Innifalið er:

  • Viðkomandi mætir í einn hefðbundin skoðunartíma á sjúkraþjálfunarstofu.
  • Sjúkraþjálfari útbýr sérsniðna endurhæfingaráætlun útfrá skoðun sem hægt er að skoða í síma, tölvu eða prenta út.
  • Í því felst fræðsla, sérhæfðar æfingar, leiðbeiningar um nudd með nuddboltum / nuddrúllum ásamt leiðbeiningum um hreyfingu við hæfi.
  • Ótakmarkaður aðgangur að sjúkraþjálfara í 4 vikur og endurmat á endurhæfingaráætlun í takt við einkenni.

Panta tíma hér

Verð: 5.898 - 20.705 kr.*

* Verðið fer eftir stöðu viðkomandi hjá Sjúkratryggingum Íslands.
Verðið er á bilinu 5.898 - 20.705 krónur.